recent posts
about
Flokkur: skreytingar…
-
Ég var að flandrast á facebookinu í gær og skoðaði þar síðu sem Gamlir munir eiga þar rakst ég á svakalega fallega heklaða kappa, sem ég heillaðist af. Ég hafði samband við hana Herdísi sem er með fornsölu heima hjá sér og fékk ég að koma til að skoða kappann með puttunum… 🙂 það fór nú…
-
Þar sem það er október, þá var vel við hæfi að gefa sjálfri sér bleikar rósir… Þessar eru sko búnar að standa í rúma viku í eldhúsinu mínu og eru svoooo fallegar ennþá ❤ Ég læt ykkur njóta myndanna án orða… njótum dagsins og helgarinnar … kv. Gunna
-
í flottu Workshop búðinni Í BRIGHTON sem ég sagði ykkur frá hér um daginn 😉 fékk ég þessi fallegu gamaldags kefli… sko það er alveg hægt að falla fyrir þeim 😉 þeim var stillt upp hjá gamalli saumarvél í stofuglugganum á meðan frúin hugsaði hvað væri flott að setja á þau… þau eru voða krúttileg…
-
Mér finnst afskaplega gaman að fara í svona „húsmæðrabúðir“ ekki af því að mér finnist svo gaman að baka eða þannig 😉 heldur af því að þar finn ég stundum sniðuga hluti sem ég get nýtt í mínu brasi. Þannig fór líka þegar ég skellti mér inn í eina slíka í Brighton um daginn. Þar…
-
Ég bara verð að sína ykkur að dúkahringurinn sem ég sagði ykkur frá um daginn, er búinn að eignast bróðir… og þriðji bróðirinn er í meðferð… 😉 Mér finnst útkoman mjög skemmtileg þar sem dúkarnir eru svo ólíkir annar prjónaður og hinn heklaður… Andstæðurnar nótt og dagur eiga vel við… Njótum dagsins, kveðja Gunna
-
Mig er búið að langa leeeengi í einhverskonar skrautlista í dyragættina inn í stofuna okkar. Og vitið bara, heppna ég… … því um daginn rétti ein góð samstarfskona, mér nokkra fallega trélista og spurði hvort þetta væri ekki eitthvað sem ég gæti notað? ójú það gat ég sko 😉 og fór heim með fangið fullt af…
-
Ég er svo heppin að það voru 6 kerti saman í pakkanum sem við fengum gefins, sem þýðir það, að ég fæ að stússast í smá breytingum á næstu dögum. ooohh mér leiðist það nú ekki… En kerti 2. Því var ég búin að planta inni á svefnherbergisbekknum hjá okkur skötuhjúunum. Og þá leit þetta…
-
Við hjónin fengu gefins um daginn svakalega sniðug kerti. Þessi kerti ganga fyrir batteríi svo það er engin eldhætta af þeim…. Eitthvað fannst nú frúnni kertin vera hálf berrössuð svo hún tók sig til og gerði smá tilraun á einu kertanna… kíkjum á afraksturinn; Kertin eru meira að segja með fjarstýringu. Það er ótrúlega þæginlegt…
-
…Ó já það er sko spennandi að kíkja í litlu sætu verslunina Spennandi og þar langar manni sko í eitt og annað… Til dæmis kjólarnir maður minn, þeir eru svo rómó og sætir ❤ Ég fór nú ekki alveg tómhent þaðan út og ég á sko örugglega eftir að detta þarna inn aftur 😉 Ég…
-
Ég skrapp til „Akureyris“ á helginni síðustu og að sjálfsögðu fór jólabarnið og kíkti í Jólagarðinn rétt við bæinn. En viti menn það er risið þetta æðislega krúttilega hús við Jólahúsið. Í því húsi er svo verslunin Bakgarðurinn og þar fæst sko margt fallegt maður minn. . 😉 Eitt af því sem ég heillaðist af…