Dannebrog…

Ég skrapp til „Akureyris“ á helginni síðustu og að sjálfsögðu fór jólabarnið og kíkti í Jólagarðinn rétt við bæinn. En viti menn það er risið þetta æðislega krúttilega hús við Jólahúsið.  Í því húsi er svo verslunin Bakgarðurinn og þar fæst sko margt fallegt maður minn. . 😉

Eitt af því sem ég heillaðist af voru lítil dönskflögg á bandi, eitthvað sem passar svo smart á gamla jólatréð mitt. Ég er alltaf með lítil pappaflögg á því um jólin, en þetta er sko toppurinn ❤  Þau eru  gerð úr garni en hanga saman á fíngerðu snæri! Eigum við ekki bara að kíkja á myndir. kannski eru myndirnar dulítið dökkar en ég skellti flöggunum beint á eldhúsgluggahlerana mína, því ég fékk mig ekki til að pakka þeim niður 🙂

Flöggin eru svo yndislega gamaldags, vóóó… hvað mig hlakkar til að prófa þau á jólatrénu…

flagg1

Eruð þið ekki bara sammála um að þau eru krúttileg… ælovit ❤

flagg2

 

Mánudagskveðja úr sól og sumri, njótið lífsins

kveðja  Gunna

2 athugasemdir við “Dannebrog…

  1. Elska Bakgarðinn. Var svo spæld þegar þau fluttu úr bænum. En svona er þetta bara. Hvar f+ekkstu þessa fallegu gluggahlera ?

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s