Um mig

Ég heiti Guðrún Birgisdóttir og er leikskólakennari búsett á Ísafirði. Ég er mikill fagurkeri og finnst gaman að dúlla við heimilið mitt. Ég elska að fást við sköpun og er sífellt að fá hugmyndir sem ég reyni að framkvæma, en þó er ekki alltaf nógu margir klukkutímar til þess í sólarhringnum hjá mér!!!  Þar sem ég er hrifinn af gamaldags og fallegum heimilum, þá skoða ég mikið  þannig síður á netinu. Þær hafa margar gefið mér frábærar hugmyndir og nú langar mig að deila mínu með þér 🙂

frúin á fjósbitanum...

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s