Spennandi…

…Ó já það er sko spennandi að kíkja í litlu sætu verslunina Spennandi og þar langar manni sko í eitt og annað…  Til dæmis kjólarnir maður minn, þeir eru svo rómó og sætir ❤

Ég fór nú ekki alveg tómhent þaðan út og ég á sko örugglega eftir að detta þarna inn aftur 😉

Ég keypti ofsalega sætan bakka og kertastjaka sem er svo fallegur að ég er endalaust að dáðs af´onum.

Sjáið bara hvað bakkinn er dásamlegur og það verður sko gaman að nota hann undir eitthvað af gullmolunum sem ég á.  Ég byrjaði nú á að setja þessa fallegu bolla á´ann…

1

mynstrið fallega á hliðunum og svo er gler í botninum…

2

Þarna er búið að skella á hann fallegri gamalli könnu og sjáið nú kertastjakann og blúnduna sem er é honum…  Er hann ekki bjútí?

3

ooooohhh… ég var óstöðvandi með myndavélina sko….

4

þessum blómum  og bakkanum kom sko sannalega vel saman…

5

Kertið er heimaskreytt, mér finnst myndin svo krúttileg…

6

birtan af kertastjakanaum er eitthvað svo mjúk og rómó…

7

…og blúndan dásemdin ein…

8

…eina mynd yfir svæðið…

9

sjáið bara smáatriðin sem setja svo flottan svip á bakkann t.d  fæturnir ælovit ❤

10

…hmmmmm…. Ég hef það einhvernvegin  mjög sterkt á  tilfinningunni að ég eigi eftir að fara aftur í Spennandi og fjárfesta þar í rómatískum blúndukjól …

Kveðja úr draumalandinu

Gunna ❤

 

2 athugasemdir við “Spennandi…

  1. Vá hvað þetta er fallegt hjá þér 🙂 Greinilegur snillingur á ferð 🙂 Fínt að fá svona hugmyndir. Svo gaman að breyta til 🙂

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s