Gamaldags trékefli

í flottu Workshop búðinni Í BRIGHTON sem ég sagði ykkur frá  hér um daginn 😉 fékk ég þessi fallegu gamaldags kefli…   sko það er alveg hægt að falla fyrir þeim 😉

1

þeim var stillt upp hjá gamalli saumarvél í stofuglugganum á meðan frúin hugsaði hvað væri flott að setja á þau…

2

þau eru voða krúttileg og vekja upp gamlar minningar, þegar  maður lék sér af svipuðum trékeflum hjá ömmu ❤

3

sko þau urðu ekki lakari þegar búið er að fylla á þau

4

síðdegissólinn er alveg sammála mér með bjútýið…

5

6

oooohhhh  eru fallegu púðarnir mínir frá Lín Design ekki yndislegir?

7

Ein mynd svona í lokin af stofuglugganum mínum í ljósaskiptunum og fullum af dóti!!!

8

Eigið nú góðan dag, kv. Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s