Meira af dúkum…

Ég bara verð að sína ykkur að dúkahringurinn sem ég sagði ykkur frá um daginn, er búinn að eignast bróðir…  og þriðji bróðirinn er í meðferð… 😉

1

Mér finnst útkoman mjög skemmtileg þar sem dúkarnir eru svo ólíkir annar prjónaður og hinn heklaður…

2

Andstæðurnar nótt og dagur eiga vel við…

3

Njótum dagsins, kveðja Gunna

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s