Þessi kjóll var keyptur í einu af okkar vikulega „húsmæðraorlofi“ þ.e. okkar vinkvennanna 😉 fyrir nokkrum árum. Hann er úr ull og er gasalega heitur og þess vegna best að læðast honum í kulda og trekki ❤
Það er flott klauf upp í hann bæði að framan og aftan… Gaga Skorrdal á heiðurinn af þessum kjól.
frúin skellti þessum blómum á sem smá viðbót…
Flottur er´ann…
Kveðja Gunna