Þar sem það er október, þá var vel við hæfi að gefa sjálfri sér bleikar rósir… Þessar eru sko búnar að standa í rúma viku í eldhúsinu mínu og eru svoooo fallegar ennþá ❤
Ég læt ykkur njóta myndanna án orða…
njótum dagsins og helgarinnar …
kv. Gunna