Öðruvísi kjólasunnudagur.

Kjóll vikunnar er af mér eins og hinir kjólarnir, nema hvað þennan hefur frúin ekki farið í í möööörg ár 😉 Ég keypti mér lítla gínu í RL um daginn og ákvað að skella einum að „gömlu“ kjólunum mínum á hana… ❤

Þennan kjól notaði ég síðast fyrir ca 50 árum eða svo….

1

Kjóllinn er í góðum félagskap með öðrum „gömlum“ kjólum. Af mér og dóttir minni og svo skírnarkjóll sem ég saumaði þegar ég var 15…

2 3

Sætur gamall sparikjóll ❤

4

Hér sést í nokkra gamla kjóla sem mamma saumaði á mig nýfædda ❤

5

„spariskór“ af dótturinni ❤

6

Á „stóru“ gínunni er flotti blúndusumarkjóllinn minn  frá  Spennandi  en hann fékk smá viðbót þegar ég kom heim frá Brighton en þar keypti ég þessa fallegu blúndusólhlíf. ég bara varð!!!

7

oooohhh…. er hún ekki falleg….

8

… mér finnst blúndan vera alveg svakalega falleg  á sólhlífinni…

10

Ég á nú eftir að finna út hvernig best er að festa hana, en það kemur . Ég bara varð að smella nokkrum myndum af´enni  mér finnst hún svo flott með kjólnum fína 😉

11

Bestu kveðjur úr kjóladeildinni…

Gunna

3 athugasemdir við “Öðruvísi kjólasunnudagur.

  1. Bestu þakkir fyrir kjóla bloggið þitt Gunna. Ég hef haft mjög gaman af því að fylgjast með. Þú et alveg einstök listakona lífsins. +
    Bestu kveðjur Elísabet M. Ástvaldsdóttir.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s