Flokkur: handavinnan mín

  • Þar sem kertatíminn fer dvínandi með aukinni dagsbirtu, þá má ég til með að skella inn nokkrum myndum af kertum sem frúin hefur puðað myndum utan um. ég bræði alltaf myndina inn í kertið, því  þá koma ekki eins mikil skil þegar kertið brennur niður. litirnir í tígriskertinu eru æðislegir… Njótið helgarinnar, kveðja Gunna 🙂

  • Ég hef verið að fikta við að búa til egg úr steinleir og litla hnetti eða kúlur. Mér finnst það hafa bara tekist ágætlega og er svona að velta fyrir mér hvað verði næsta skref með þetta… að sjálfsögðu fékkst myndataka á gripina sem þekja stofuborð og hillur! hnettirnir eru ca 20 cm háir… …og…

  • Mig hefur dulítið langað í uuuu… reyndar langað mjög mikið, í glas með mynd af vinkonu minni henni Marilyn Monroe. 🙂 nú stundum verður maður að ganga sjálfur í verkið ef hlutirnir gerast ekki nóg og snökkt, og það gerði ég nebblilega!  ég á svakalega flottan „dömu“bor og græjur sem ég dustaði rykið af og…

  • Ég fór á æðislegt skiltanámskeið um daginn hjá henni Maggý í Fonts   í dag býð  ég ykkur upp á myndir, af því sem ég gerði það kvöld og ég á sko örugglega eftir að gera fleiri skilti  😉 Þetta skilti er gömul krítartafla sem ég stenslaði stafi á… Antik græni liturinn er bara  svo æðislegur …

  • Jæja ég ætla að ljóstra upp myndaleyndamálinu sem ég birti hér í gær. Ég á svo flott KRÍLI eftir hana Línu Rut listakonu  https://www.facebook.com/pages/L%C3%ADna-Rut/145550538794644  KRÍLIÐ mitt hefur verið dulítið einmana upp á vegg en mig langaði alltaf í systkini handa því. (það kemur örugglega seinna 😉 Ég fékk ágætis hugmynd -að mér finnst, það er…

  • Eldri sonur minn og tengdadóttir voru að fá sér fallegan kertaaren um daginn. Ég þurfti að sjálfsögðu að skipta mér af málinu og vildi vita hvað þau ætluðu að hafa fyrir ofan hann.  Þau voru nú ekkert farin að spá í það þessar elskur, nú svo ég  tróð mér framm og spurðu hvort ég mætti…

  • Ég hef verið að fikta við að mála á postulín síðan í vor og finnst  skemmtilegt að gera eitthvað  sem er öðruvísi! mér finnst ekkert voðalega gaman  að mála svona „litabókarmyndir“ þó þær séu ágætar með 😉 svo ég hef verið meira í tilraunastarfsemi með þetta… Í dag kom svo síðasta stykkið mitt fyrir þessi…

  • jæja í dag skelli ég inn smá „fikt“myndum af því sem ég var að dudda við að gera.  Þannig er að ég hef lengi gengið með þá hugmynd að mála hluta af upphlutsvesti á striga! Um daginn keypti ég svo sætan vasa að mér fannst kominn tími til að prófa að yfirfæra hugmyndina úr huganum……

  • …já rétt JÓL! En ok ég veit þetta er örlítið of snemmt að fara að jólast núna, en víst að Rúmfatalagerinn reið á vaðið með jóla, jóladúll, þá hlítur að vera í lagi að ég rétt komi svona inn á jólaundirbúninginn 🙂 erhaggi bara? jæja þannig er að ég gróf upp „gamlar“ myndir frá mér…

  • Ég gerði mér um daginn nýtt „járnskilti“ ekki þó úr járni 😉 Ég átti til sagaða spýtu í skúrnum, sem ég tók og pússaði til hornin á og svoleiðis pjatt…  Ég prentaði út „mynd“ á litaðann pappír og reif hann til svo hann passaði á.  Því næst límdi ég herlegheitin á með límlakki. Ég ætla…