Þar sem kertatíminn fer dvínandi með aukinni dagsbirtu, þá má ég til með að skella inn nokkrum myndum af kertum sem frúin hefur puðað myndum utan um.
ég bræði alltaf myndina inn í kertið, því þá koma ekki eins mikil skil þegar kertið brennur niður.
litirnir í tígriskertinu eru æðislegir…
Njótið helgarinnar, kveðja Gunna 🙂