Fleiri sögur af Marilyn vinkonu minni

Mig hefur dulítið langað í uuuu… reyndar langað mjög mikið, í glas með mynd af vinkonu minni henni Marilyn Monroe. 🙂 nú stundum verður maður að ganga sjálfur í verkið ef hlutirnir gerast ekki nóg og snökkt, og það gerði ég nebblilega!  ég á svakalega flottan „dömu“bor og græjur sem ég dustaði rykið af og hóf framkvæmdir. Lítum á málið…

Sko hér er réttu græjurnar og mynd til að fara eftir…

1

 

Hér er búið að rissa upp útlínur og  svo á hinni að fara eina umferð með demantsbor…

2

…og áfram slípað og pússað…

3

hún er nú kannski ekki alveg eins og Marilyn vinkona mín, en nokkuð lík frænku hennar… 😉

…og svei mér þá ef rauðvínið bragðaðist ekki bara betur í þessu „nýja“ glasi!!!

kveðja Gunna 🙂

4 athugasemdir við “Fleiri sögur af Marilyn vinkonu minni

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s