Meira af Marilyn vinkonu minni

Eldri sonur minn og tengdadóttir voru að fá sér fallegan kertaaren um daginn. Ég þurfti að sjálfsögðu að skipta mér af málinu og vildi vita hvað þau ætluðu að hafa fyrir ofan hann.  Þau voru nú ekkert farin að spá í það þessar elskur, nú svo ég  tróð mér framm og spurðu hvort ég mætti ekki mála mynd þar sem ég ætti til ómálaðann striga  😉 Þau greyin þorðu náttúrulega ekkert að mótmæla, enda ég ábyggileg frekar ýtin…   Það endaði semsagt þannig  að ég var svo heppin að fá að mála mynd af mínu uppáhalds, Marilyn Monroe fyrir þau 🙂

MM1

Búin að rissa upp dömuna og það með röngum blýanti þ.e. hann var of mjúkur og kámaðist auðveldlega út á strigann…

MM2…ég tússaði því ofaní með svörtum teiknipenna…

MM3

Nú og svo var bara að mála…

MM5

…og smá rautt á varirnar 😉

1620734_10202362161268551_1048722717_n

Hér er Vinkonan komin  fullkláruð fyrir ofan Kósý areninn…

Góða helgi Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s