Hvað rímar við sól…

…já rétt JÓL! En ok ég veit þetta er örlítið of snemmt að fara að jólast núna, en víst að Rúmfatalagerinn reið á vaðið með jóla, jóladúll, þá hlítur að vera í lagi að ég rétt komi svona inn á jólaundirbúninginn 🙂 erhaggi bara? jæja þannig er að ég gróf upp „gamlar“ myndir frá mér af allskyns föndri og dúlli og rakst á  myndir af „Jólaeggjunum“ mínum… Svo nú er frúin með í bígerð, þar sem mikið er borðað af eggjum á heimilinu þessa dagana að fara að nýta það sem til fellur! svo nú verða máluð nokkur jólaegg fyrir jólavertíðina, þið fáið kannski að sjá myndir af því síðar.  En ég ætla að leyfa nokkrum myndum af „gömlu“ jólaeggjunum mínum sem ég málaði á fyrir nokkrum árum, að fljóta með í dag…

19641_1299479652827_7638178_nSko hérna eru nokkur sýnishorn…

19641_1299479612826_1269622_n

19641_1299479572825_4518325_n

19641_1299479452822_7508742_n                                             egg, egg, egg og aftur egg….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s