Ég vona að margir hafi saknað kjólabloggsins míns, sem átti að vera hér hjá mér í gær! 🙂 en það er svona þegar frúin fer á flakk og þá gefst ekki tími… En hér er kjóll númer 9, sumarkjóll bleikur og sætur og með öllu tilheyrandi fyrir sumar og sól 😉 kíkjum á´etta…
…sætu peysuna keypti ég fyrir 100 árum síðan, en hún enn voðalegt uppáhald svo mikil blúnda! …en eru gleraugun mín ekki æðisleg?
hálsfestina, bleika blómið fékk ég í Danmörgu fyrir nokkrum árum…
Að sjálfsögðu á frúin bleikt blómlegt veski til að skarta við kjólinn
…og bleika skó! Frúin er svooooo mikið í stíl 🙂 kveðja þar til næst …