Upphlutur á vasa

jæja í dag skelli ég inn smá „fikt“myndum af því sem ég var að dudda við að gera.  Þannig er að ég hef lengi gengið með þá hugmynd að mála hluta af upphlutsvesti á striga! Um daginn keypti ég svo sætan vasa að mér fannst kominn tími til að prófa að yfirfæra hugmyndina úr huganum… 😉 lítum á ferlið!

IMG_1616Hvítur og fallegur porstulínvasi bíður spenntur aðgerða…

IMG_1617svart „flauelið“ komið á´ann…

IMG_1619…krotaðar útlínur með krít…

IMG_1621…silfurskellur í smíðum…

IMG_1627…“silfurútsaumi“ lokið…

IMG_1628…darammmmmm… verkinu lokið, og frúin bara nokkuð sátt 🙂 En hvað finnst þér?

kveðja Gunna

7 athugasemdir við “Upphlutur á vasa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s