Kjóll 13#

jæja þar sem ég á 30 ára afmælisdreng í dag, nú þá þýðir ekkert annað en draga upp sitt fínasta púss… 🙂 Kjóll þessa sunnudags er svartur flauelis „galakjóll“, með ísaumuðum pallíettum og perlum. Kíkjum á´ann…

IMG_0981er´ann ekki flottur?

IMG_0982 fullt af perlum og pallíettum ísaumaðar í bolinn…

IMG_0985…sko…

IMG_0988…meira að segja veskispungurinn minn er alsettur perlum…

IMG_0989…skórnir eru frekar látlausir með honum þessum…

IMG_0990þessi kjóll er afskaplega þæginlegur og maður getur vel dregið djúft andann án þess að það bresti í saumunum 😉

hafið það gott kveðja Gunna

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s