Mjög skemmtilegt blogg Skreytum hús… http://www.skreytumhus.is/?p=17312 varð mér innblástur þegar ég tók í gegn eins skápshurð og er í því bloggi. mig langaði í þannig mynd sem væri eins og ég væri að horfa út um gluggann´ annað hvort á landslag eða háhýsi í stórborg. Þegar ég fór svo að leita datt ég inn á myndir af Effelturninum og ákvað að prófa að prenta hana út. Eg þurfti að skeyta saman blöðunum því glugginn á hurðinni er það stór. Svo setti ég litla ljósaseríu á bakvið… skoðum myndir af tilrauninni 😉
…samskeytin eru aðeins að ergja mig…
Ein athugasemd við “Effelturninn í gluggann”