skiltagerðin

Ég fór á æðislegt skiltanámskeið um daginn hjá henni Maggý í Fonts   í dag býð  ég ykkur upp á myndir, af því sem ég gerði það kvöld og ég á sko örugglega eftir að gera fleiri skilti  😉

Þetta skilti er gömul krítartafla sem ég stenslaði stafi á…

1

Antik græni liturinn er bara  svo æðislegur  að ég varð að setja hann á skilti…

2

 

flott skilti ha?

3

bara ein mynd enn af því…

4

krítartaflan fína og fleira…

5

hérna er tilraunaskilti með litablöndun…

6

gúmmilaði á öllum hæðum…

7

og svo; Heima er best…

8

kveðja Gunna

2 athugasemdir við “skiltagerðin

  1. Takk Sigga
   nei við fáum stensla sem Maggý gerir sjálf, svo er alltaf hægt að panta hjá henni „sitt“ ljóð eða falleg orð og fá hana til að gera fyrir sig
   kv. Gunna

   Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s