fréttir úr „þeim Góða“

jæja þá eru nýjar fréttir úr „þeim góða“ þar sem ég kom við einn daginn svona til að forvitnast… 😉  nema hvað ég fékk svo flott „lok“ á tvo glervasa, sem er búin að eiga lengi. sjáið nú bara!!!

þó mig grunu nú að þetta séu kertastjakar að uppruna, þá finnst mér þeir samt frábærir á þessum glerkrukkum!

1

er hagggi bara? smellpassa og gera glerkrukkurnar bara þokkalega tignarlegar 🙂

2

svona til að byrja með tróð ég sogröra-lager heimilisins ofan´í þær

3

mér finnst lokin mín æðisleg og ég get endalaust dáðst að þessum „nýju“ krukkum…

4

æi ein mynd í viðbót. Eru ekki falleg pör hér á ferð? 🙂

6

kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s