Egg og hnettir

Ég hef verið að fikta við að búa til egg úr steinleir og litla hnetti eða kúlur. Mér finnst það hafa bara tekist ágætlega og er svona að velta fyrir mér hvað verði næsta skref með þetta… að sjálfsögðu fékkst myndataka á gripina sem þekja stofuborð og hillur!

hnettirnir eru ca 20 cm háir…

1 2 3

…og eggin eru svipað há en auðvitað lengri 😉

4

mér finnst þau svo flott svona í hrúgu…

5

ég prófaði að gylla eina kúlu og eitt egg… og er ekki alveg viss um að mér líki útkoman…

6

kveðja úr leirvinnslunni Gunna 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s