recent posts
about
Flokkur: handavinnan mín
-
Ég fór á kynningarkvöld Föndru í síðustu viku og sá margt mjög spennandi. Eitt fór þó með Frúnni heim og það var voða sniðugt efni sem lætur mynd flytjast yfir á t.d. gler eða kerti 😉 nú Frúin bráðláta gekk í verkið eeeeeen ég verð að viðurkenna að þetta virkaði nú dálítið smartara í Föndru…
-
Ég var að flandrast á facebookinu í gær og skoðaði þar síðu sem Gamlir munir eiga þar rakst ég á svakalega fallega heklaða kappa, sem ég heillaðist af. Ég hafði samband við hana Herdísi sem er með fornsölu heima hjá sér og fékk ég að koma til að skoða kappann með puttunum… 🙂 það fór nú…
-
Jæja hvað haldið þið að frúnni hafi dottið í hug núna? Jú sko ég fékk mér te í vinnunni gær og á miðanum sem hangir við tepokann voru svo sæt „skilaboð“ að ég bara varð að taka pokann með mér heim og gera eitthvað meira með´ann 🙂 Hérna er flipinn góði sem fékk að koma…
-
Mér finnst afskaplega gaman að fara í svona „húsmæðrabúðir“ ekki af því að mér finnist svo gaman að baka eða þannig 😉 heldur af því að þar finn ég stundum sniðuga hluti sem ég get nýtt í mínu brasi. Þannig fór líka þegar ég skellti mér inn í eina slíka í Brighton um daginn. Þar…
-
Ég bara verð að sína ykkur að dúkahringurinn sem ég sagði ykkur frá um daginn, er búinn að eignast bróðir… og þriðji bróðirinn er í meðferð… 😉 Mér finnst útkoman mjög skemmtileg þar sem dúkarnir eru svo ólíkir annar prjónaður og hinn heklaður… Andstæðurnar nótt og dagur eiga vel við… Njótum dagsins, kveðja Gunna
-
Við hjónin fengu gefins um daginn svakalega sniðug kerti. Þessi kerti ganga fyrir batteríi svo það er engin eldhætta af þeim…. Eitthvað fannst nú frúnni kertin vera hálf berrössuð svo hún tók sig til og gerði smá tilraun á einu kertanna… kíkjum á afraksturinn; Kertin eru meira að segja með fjarstýringu. Það er ótrúlega þæginlegt…
-
Ég er voðalega veik fyrir vasabókum og þá minnisbókum 😉 Ég fæ bara alltaf í hnén þegar ég rekst á fallega vasabók útí búð… Frúin rakst á svo flottar servíettur í Föndru um daginn, að þær fengu að koma með heim. En þegar þangað var komið var farið að spá í hvað hægt væri að…
-
Mér finnst að allar dömur verði að eiga fína bolla, bolla sem geta passað inn í alla daga ársins hvort sem þeir eru spari eða hvundags 😉 Ég ákvað því að gera mér spes bolla fyrir 70 ára afmæli lýðveldisins! hæhójibbýjei það er kominn 17. júní… …. og hér er svo handmade porstulínsbolli frúarinnar frumsýndur……
-
….og ælov ❤ doppur! Ég fékk svo flottar rauðar og svartar doppóttar skálar og annað dúllerí, um daginn. Sætar undir sultutau og rjóma… ha? Dásamlegt… En eitt leiddi auðvitað í annað og mig langaði svo svakalega í fallega doppótta bolla til að hafa með í hópnum. Eeeeen það voru bara til einhverjir hlussufantar sem mig…
-
Ég sýndi ykkur um daginn kerti sem ég hafði sett mynd utan um. Þessi mynd var að verkamönnum í matarhléi uppi í háhýsi eða réttara sagt á byggingarbita… ég gerði 2 aðferðir til að „kópera“ myndina yfir á púða. Skoðum málið… sú fyrri þarf miiiiiikla þolinmæði!!! maður finnur bómullarefni sem prenta skal á og prentar…