Bollar með doppum…

….og ælov ❤ doppur! Ég fékk svo flottar rauðar og svartar doppóttar skálar og annað dúllerí, um daginn.

1

Sætar undir sultutau og rjóma… ha?

2

Dásamlegt…

3

En eitt leiddi auðvitað í annað og mig langaði svo svakalega í fallega doppótta bolla til að hafa með í hópnum. Eeeeen það voru bara til einhverjir hlussufantar sem mig langaði sko ekkert í 😦  ooooohhhhh það var bara enginn sjarmör við þá…

Svo nú voru góð ráð dýr.  Ennnn ég er alltaf svo heeeeeppin og haldið ekki bara að ég hefi rekist á svo sæta og ódýra bolla (194 kr.) með undirskál í Ilvu…  sem ég bara skellti mér á!

4

Þegar heim var komið var dregin fram rauð og svört porstulínsmálning, sem fæst í A4, mjög þæginleg, sem maður brennir heima í bakarofninum og hún þolir UPPÞVOTTAVÉL…

5

Doppum var skellt á porstulínið og…

6

…og það síðan sett inn í bakarofninn við 150°C í 35 mín… látið kólna áður en það er tekið út!!!!

6a

Og sjáið bara flottu doppóttu bollana mína!

7

Eru þeir ekki bara dulítið sætir?

8

meira af doppum…

9

…og doppum…

10

…svartar doppur…

11

…rauðar doppur…

12

…og nýja doppóttastellið mitt 🙂

14

Er þetta ekki bara flott fyrir sumarkaffið?

Doppóttar kveðjur úr Hafnarfirðinum…

Gunna

3 athugasemdir við “Bollar með doppum…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s