Undirbúningur fyrir góða sumardrykki…

Jæja þar sem sumarið kemur til með að verða gaaaasalega hlýtt og gott, nú þá þarf maður að vera tilbúin með réttu græjurnar.  Eins og  t.d. sólarvörn, sólgleraugu, léttan sólstrandarfatnað og ílát undir svalandi sumardrykki… 😉 og þar erum við komin að efni dagsins þ.e. drykkjunum!!!

Mér áskotnaðist um daginn, alveg svakalega flottur glerkútur úr PIER sem er með krana á!!! sniðugt ha?

1

Og það verður sko flott að hafa tilbúinn drykk í kútnum nú  eða klakavatn inni í ísskáp 😉 á komandi heitu sumardögunum…

2

Að sjálfsögðu er búið að vígja kútinn góða og var það gert á kostningadaginn 🙂 prófað var að blanda „grunninn“ sem er  í hinu ljúfa Mojito, og svo geymt inni í kælir og leyft að samlagast… ummmm þetta var ekki slæmt, skal ég segja ykkur!!! Eitthvað var nú farið að minnka í kútnum þegar ég áttaði mig á að taka mynd… 😉

3

Sérlega flottur kútur og sniðugt fyrir allavegana drykki… ❤

Sumarkveðja Gunna

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s