17 júní bolli frúarinnar…

Mér finnst að allar dömur verði að eiga fína bolla, bolla sem geta passað inn í alla daga ársins hvort sem þeir eru spari eða hvundags 😉

Ég ákvað því að gera mér spes bolla fyrir 70 ára afmæli lýðveldisins! hæhójibbýjei það er kominn 17. júní…

…. og hér er svo handmade porstulínsbolli frúarinnar frumsýndur…

1

ég er bara nokkuð ánægð með hann þennan! Hvað segið þið? er hann ekki bara frambærilegur?

2

Kaffið verður sko örugglega afbragð í´onum þessum… 😉

Eigið góðan þjóðhátíðardag kæru vinir…

kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s