Vasabóka-aðdáandi no.1

Ég er voðalega veik fyrir vasabókum og þá minnisbókum 😉 Ég fæ bara alltaf í hnén þegar ég rekst á fallega vasabók útí búð…

Frúin rakst á svo flottar servíettur í Föndru um daginn, að þær fengu að koma með heim.  En þegar þangað var komið var farið að spá í hvað hægt væri að gera við þessar flottu servíettur og vitið bara hvað ég rakst á eina „gamla“ vasabók, sem var svosem ekkert fjaska fín og þurfti því smá makeup…

…nú og það var bara að skella á hana smá hvítri kalkmálningu…

5

…sníða til servíettuna og líma svo á bókina góðu…

6

er´ún ekki bara krúttileg 😉 Svona bók er sko nauðsynleg í veskið svo maður gleymi nú engu….

7

sko og ein mynd í restina af bókinni góðu, svona fyrir og eftir sjæninguna!!!

8

Kveðja út í sumarnóttina…

Gunna

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s