Flokkur: ýmislegt

  • Ég sýndi ykkur póst um daginn þar sem ég var svo voða lukkuleg með krítarmiðana mína, sem ég var búin að skella hér og þar á ýmsar krukkur. Nú og svo merkti ég þær með krít. Eeen úbbs krítin þurrkaðist af!!!  Ég gerði mér því ferð í Föndru og keypti mér „krítarpenna“ og nú eru…

  • jæja það er að renna upp kertavertíðin og þá er nú eins gott að vera með allan staðarbúnað við hendina…  Ég fór eitt rökkvað kvöld í myndavélaleiðangur um íbúðina og myndaði kertaljósin… ❤ Rómantík og rólegheit… kertaljós, blúndur og kósý, er hægt að biðja um meira… í rökkurró… hummmmmmmmm….. drungalegur kvöldhimininn í baksýn… síðsumarkvöld… …og…

  • Ef rigningardagar eru ekki rétti tíminn til að snuddast og duddast í tiltekt og ýmsum inniframkvæmdum, nú þá er enginn tími réttur… 😉 Ég tók mig til á einum slíkum og henti mér í smá tilekt í þvottahúsinu -undarleg hvað það sogast drasl og dót inn í slíkt herbergi! jæja það er víst önnur saga 😉…

  • Ég bloggaði um daginn um að ég fór  í fallegu verslunina Spennandi og ég get lofað ykkur því að það er sko SPENNANDI! Ég fór aftur í gær en þá var útsala og ég tók smá með heim sem ég mun segja betur frá síðar 😉 Eeeen um daginn fjárfesti ég í svuntu, já  þið…

  • Þar sem veðrið er ekki  mikið svona sumarlegt þá er ekkert annað í boði en að láta sig dreyma um framandi lönd með sumri og sól 😉 nú ég ákvað að skella gínunni minni í sætt sumardress og gerði hana ferðbúna fyrir Parísarferð. Að sjálfsögðu er regnhlif hluti af ferðafötunum hennar… yrði maður ekki flottur…

  • og blogg sem er búið að vera ansi dapurt upp á síðkastið, en Æi konan er búin að vera í sumarfríi og á flandri um landið þvert og endilangt. svona er nú sumarið 🙂 en ég ákvað að henda inn myndum af hálsmeninu mínu sem ég henti upp á silfurhálsspöng þar sem mig vantaði eitthvað…

  • Ég skrapp til „Akureyris“ á helginni síðustu og að sjálfsögðu fór jólabarnið og kíkti í Jólagarðinn rétt við bæinn. En viti menn það er risið þetta æðislega krúttilega hús við Jólahúsið.  Í því húsi er svo verslunin Bakgarðurinn og þar fæst sko margt fallegt maður minn. . 😉 Eitt af því sem ég heillaðist af…

  • …jedúddamía hvað þetta er langt orð… en ég verð bara að deila með ykkur nýjustu tilrauninni með drykkjarkrúsina góðu sem ég keypti í Pier um daginn. Þessi drykkur er mjög auðveldur og svakalega svalandi fyrir utan það að vera gasalega hollur 😉 Sko, maður tekur bara slatta af niðursneiddum rabbabara og skellir honum í krúsina…

  • Það kemur nú fyrir besta fólk að langa í eitthvað, og það gerðist einmitt hjá mér  um daginn. Afleiðing saklausrar búðarheimsóknar í ILVU, varð til þess að ég fór heim… -með poka. OK. þannig er að ég er búin að leita að sætum kökudiski á fæti, möööööööög lengi og bara ekkert fundið sem mér líkar!  Eeeeeen þarna sem…

  • …en það verður víst seint sagt um frúna, sem drepur jafnvel gerviblóm 😉  Eeeeen um daginn eignaðist ég tvö svakalega sæt „gróðurhús“ og það er nú ekki hægt að láta þau standa tóm!!!!  Frúin ákvað að kaupa svona til að byrja með, kryddjurtir og skella í minna húsið. Í hitt eiga svo að koma jarðaberjaplöntur…