Fyrir og eftir… -draumadiskurinn!

Það kemur nú fyrir besta fólk að langa í eitthvað, og það gerðist einmitt hjá mér  um daginn. Afleiðing saklausrar búðarheimsóknar í ILVU, varð til þess að ég fór heim… -með poka.

OK. þannig er að ég er búin að leita að sætum kökudiski á fæti, möööööööög lengi og bara ekkert fundið sem mér líkar!  Eeeeeen þarna sem ég er bara í sakleysi mínu röltandi um í Ilvu og bara horfa. Nú þá blastir við mér  diskur og lítil skál, ofboðslega falleg á litinn. Það var eiginlega ekki hægt að sleppa þessu… -og þetta fór því með mér heim.

1

Þegar heim var komið tók við breytingarskeið hjá nýkeyptri vörunni,  ég dró fram sílikonlím og skellti á botninn á skálinni, þar sem ég ákvað að breyta henni í fót undir diskinn.  Þar á eftur setti ég farg á svo það næði að límast sem best saman…

2a

Þetta tókst líka svoleiðis glimrandi vel og ég á núna „draumakökudiskinn“ jedúddamía hvað mér finnst þessi litur flottur…

3

svo á ég flottann glerkúpul sem passar smart á´ann…

4

Maður er sko ekkert bundinn við að setja kökur á diskinn, enda ekkert alltaf verið með bakkelsi! Því er þetta svona fjölnota diskur sem fær augað til að njóta…

5

Finnst ykkur ekki hafa tekist vel til?

Góða helgi.

kv. Gunna

3 athugasemdir við “Fyrir og eftir… -draumadiskurinn!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s