jæja það er að renna upp kertavertíðin og þá er nú eins gott að vera með allan staðarbúnað við hendina… Ég fór eitt rökkvað kvöld í myndavélaleiðangur um íbúðina og myndaði kertaljósin… ❤
Rómantík og rólegheit…
kertaljós, blúndur og kósý, er hægt að biðja um meira…
í rökkurró…
hummmmmmmmm…..
drungalegur kvöldhimininn í baksýn…
síðsumarkvöld…
…og ein mynd af vinkonu minni 🙂 ég fann þessa bók á bókamarkaði og fékk hún að koma með mér heim….
Kveðja úr rökkurró ❤
Gunna