Já nú er það krítarpenni!

Ég sýndi ykkur póst um daginn þar sem ég var svo voða lukkuleg með krítarmiðana mína, sem ég var búin að skella hér og þar á ýmsar krukkur. Nú og svo merkti ég þær með krít. Eeen úbbs krítin þurrkaðist af!!!  Ég gerði mér því ferð í Föndru og keypti mér „krítarpenna“ og nú eru krukkurnar kyrfilega merktar. Það er að vísu hægt að ná blekinu af með vatni, en það þarf meira til en smá „káf“  eins og með krítina 😉

Svona voru miðamerkingarnar orðnar, daufar og ólæsilegar…

1

Nýji penninn minn mættur í hús og tilbúinn í verkið…

4

AAAAAAH…  þetta er betra!

2

…og þetta 😉

3

…og nú gat ég bara ekki hætt…. ❤

5

Broskveðja

Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s