Hyrnupakki…

Þegar maður ætlar að gefa einhverjum sem manni þykir rosalega mikið væntum  litla sæta gjöf, þá er mjög sniðugt að sauma  utan um gjöfina…  kíkjum á´etta…

Það skemmtilega er að maður getur notað hvaða pappír sem er t.d eru auglýsingabæklingar og blöð tilvalin. Ég átti til doppóttann pappír  sem er dálítið stífur og ber sig því vel 🙂 Ég saumaði  fyrst botninn og aðra hliðina, síðan setti ég gjöfina (pening) ínní og saumaði  svo bara fyrir. Þetta er mjög fljótlegt og það er öðruvísi að gefa svona pakka.

1

Það er ekki svo nauið hvaða litur á tvinna er notaður, það er  jafnvel flottara að hafa skrautlegar lit á honum.

2

svo lítið mál…

3

Lítil og sæt gjöf tilbúin að komast í hendur afmælisbarnsins ❤

5

❤ ❤

6

Vona að einhver nýti sér þessa sneddý hugmynd…

kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s