Parísarferð hugans…

Þar sem veðrið er ekki  mikið svona sumarlegt þá er ekkert annað í boði en að láta sig dreyma um framandi lönd með sumri og sól 😉 nú ég ákvað að skella gínunni minni í sætt sumardress og gerði hana ferðbúna fyrir Parísarferð. Að sjálfsögðu er regnhlif hluti af ferðafötunum hennar…

1

yrði maður ekki flottur að spranga um í þessum sæta sumarkjól í borg ástarinnar París…

2

…og regnhlífin góða yrði nú flott viðbót ef það gerði nú góða gróðrarskúr í hitanum ❤

3

Draumakveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s