recent posts
about
Flokkur: ýmislegt
-
Ég keypti gasalega fallega tréplatta í Pier um daginn og sá þá strax fyrir mér sem skraut í glugga… Ég fékk að sjálfsögu húsbóndann í verktöku til að festa þá saman… … svo var prófað, fyrst voru 2 settir saman… …og lúkkið mátað… …hmmmm og breytt aftur… nú voru þrír skrúfaði saman og Frúin varð…
-
já hér eru sko heilu snjókornaskaflarnir -innandyra. Ég fór á námskeið hjá Fablab og lærði þar að gera snjókorn úr plexígleri… Sko bara allar stærðir!! Ég valdi mér að gera úr sandblásnu plexígleri þannig að kornin eru eins og þau séu hrímuð… Svo fannst mér platan sem varð eftir ekki síðra skraut, -en auðvitað gat…
-
Ég fór um daginn í helgarferð til Akureyrar og þegar maður kemur í þann fallega bæ þá verður maður að kíkja í spennandi búðir eins og t.d. Sirku. 😉 Þar keypti ég líka þessi fallegu gluggajárn… og er sko alveg að love it …gardínurnar sem eru löberar fékk ég í Pier… oooohh þessi járn eru…
-
Ég á svo fallega kökudiska frá Litlu garðbúðinni, sem mér finnst svo smart að bera fram litlar kökur á. Ég hef þó aðalega búið til litlar ostakökur sem passa akkúrat á diskinn. Í dag ákvað ég þó að prófa að baka nokkra litla brúna botna til að frysta og svo ef einhver kíkir í kaffi,…
-
…jabb Frúin er loksins búin að leysa það!!! Sokkabuxnahrúgunni er nú borgið í gömlu skóhengi þar sem Frúin getur haft betri yfirsýn yfir litadýrina -eða þannig, þær eru nú reyndar flestar svartar… Hér er sko samansafn af gammosíum, leggings og sokkabuxum af öllum þykktum og gerðum. Enda er Frúin oftast nær í kjólum, allt árið…
-
Sko þegar fólk flytur, þá getur það alltaf gerst að maður þurfi að færa til eða breyta fyrstu uppröðun… -og það gerðist einmitt hjá Frúnni í dag! Við ákváðum að setja þetta fallega ljós í eldhúsgluggann og ég skellti þessari hvítspreyjuðu gúmmímottu líka því til samlætis… …ég er bara nokkuð sátt með útkomuna -nú er…
-
Ég verð bara að fá að monta mig smá af nýja flotta púðanum sem mér var færður nú í kvöld, af eldri syni mínum og elsku tengdadóttirinni ❤ Þessum æðislega púða er ég búin að vera sjúklega ástfangin af í dulítið langan tíma… og ég er sko búin að fara nokkrar ferðirnar í búðina til…
-
…ó já því ég fékk mér nebblega litabók og liti, fyrir hluta af afmælispeningunum sem mamma og pabbi gáfu mér um daginn. Það er nú bara þannig að ekkert finnst mér eins róandi og að lita! -maður verður nú að róa sig á milli þess að henda dótinu sínu ofan í kassa… Þessa líka flottu…
-
Flutningar og niðurpakk getur reynt á. Nú og þegar Frúin er svo búin að burðast niður af 4 hæð, með misþunga kassa í geymsluna, þá þarf sko að vera einhver gulrót 😉 Gott bað getur því verið yndislegt og ekki verra að hafa góðan ilm með sem kaupbætir… Ég tók mig til um daginn og…
-
Þegar þeir dagar dúkka upp sem maður þarf að sýna afburða húsmæðratakta, nú þá er gott að vera vel græjaður til verka. 😉 Nú þessa dagana er verið að pakka niður búslóð og fylgihlutum og þá er nú betra að allt sé hreint og fínt sem pakkað er niður… Gardínur eru þvegnar og dúkar sömuleiðis.…