Gluggað í glugga…

Ég fór um daginn í helgarferð til Akureyrar og þegar maður kemur í þann fallega bæ þá verður maður að kíkja í spennandi búðir eins og t.d. Sirku. 😉

Þar keypti ég líka þessi fallegu gluggajárn… og er sko alveg að love it

1 2

…gardínurnar sem eru löberar fékk ég í Pier…

3

oooohh þessi járn eru algjört augnakonfekt…

4

…sko svo skemmtilega „sjabbý“

6 7

Það verður skemmtilegt verkefni að skella upp jóladúllerýi með þessum járnum…

8

…dúkar og dúll…

9 10 11

12

kveðja út í kvöldkyrrðina….

Slide1

 

2 athugasemdir við “Gluggað í glugga…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s