Kíkt í kjallarann…

…jæja þá er kjallaragangurinn loksins komin í sparifötin. Gangurinn er frekar langur og mjór og þegar við fluttum inn náði handrið á stiganum alla leið niður, en Frúin var fljót að skrúfa það af… Um leið og það var farið skapaðist líka skemmtilegt rými, sem gaf fleiri möguleika fyrir kósýheit…

0

…og svona er þetta skemmtilega skot í dag…

a1

bókahillan passar smart inn í plássið við hliðina á stiganum…

a1a

og í kósýskotinu undir stiganum.er gamli bókakistillinn hans afa, umvafinn í gæru…

1a2

Ég ákvað að setja hvíta og svarta hrafna á veggina og eru þeir staðsettir upp allt stigahúsið. þetta geri ég til að tengja saman hæðirnar…

1a3

…horft upp á hvíta hrafna…

1a4

1a5

…notalegt…

1a6

…og hlýlegt ❤

1a7

Slide1

2 athugasemdir við “Kíkt í kjallarann…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s