…jæja þá er kjallaragangurinn loksins komin í sparifötin. Gangurinn er frekar langur og mjór og þegar við fluttum inn náði handrið á stiganum alla leið niður, en Frúin var fljót að skrúfa það af… Um leið og það var farið skapaðist líka skemmtilegt rými, sem gaf fleiri möguleika fyrir kósýheit…
…og svona er þetta skemmtilega skot í dag…
bókahillan passar smart inn í plássið við hliðina á stiganum…
og í kósýskotinu undir stiganum.er gamli bókakistillinn hans afa, umvafinn í gæru…
Ég ákvað að setja hvíta og svarta hrafna á veggina og eru þeir staðsettir upp allt stigahúsið. þetta geri ég til að tengja saman hæðirnar…
…horft upp á hvíta hrafna…
…
…notalegt…
…og hlýlegt ❤
Mikið ofboðslega er þetta fallegt,hjá þér og mikil ró og rómantík.;-)
Líkar viðLíkar við
Takk fyrir Sveinrún! 🙂
kv. Gunna
Líkar viðLíkar við