Smá tilfæringar nýbúans…

Sko þegar fólk flytur, þá getur það alltaf gerst að maður þurfi að færa til eða breyta fyrstu uppröðun… -og það gerðist einmitt hjá Frúnni í dag!

Við ákváðum að setja þetta fallega ljós í eldhúsgluggann og ég skellti þessari hvítspreyjuðu gúmmímottu líka því til samlætis…

1

…ég er bara nokkuð sátt með útkomuna -nú er bara að bíða eftir rökkurinu!

2

„blóm“ eru farin að skjóta upp kollinum hér og þar…

3

…og baðherbergisglugginn þótti mér full strípaður svo ég setti tvo sæta löbera í´ann…

4

Og hann þessi er kominn á heiðurstall í stofunni… ælovit!

5

knús út í  yndislegt sumarkvöldið…

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s