Ég verð bara að fá að monta mig smá af nýja flotta púðanum sem mér var færður nú í kvöld, af eldri syni mínum og elsku tengdadóttirinni ❤
Þessum æðislega púða er ég búin að vera sjúklega ástfangin af í dulítið langan tíma… og ég er sko búin að fara nokkrar ferðirnar í búðina til að horfa á hann og strjúk´onum!!!
…og að fá hann núna inn á frekar tómlegt heimilið er bara yndi…
…hann þessi á sko eftir að fá að njóta sín á góðum stað í nýja húsinu! Finnst ykkur hann ekki æðislegur? Takk elsku Þórdís mín og Birgir Þór ❤
Ég bara lovit…