Bloggað í tómarúminu…

Jæja síðusta dagana hefur Frúin verið ansi lúnkin við að finna mér einhver önnur verkefni en þau sem hún á í rauninni að vera að sinna… og þess vegna þar sem hún situr nú hér í hálfstrípaðri stofunni…

1.kertastjaki

… að þá bara verður hún að deila með ykkur smá verkefni sem hún var svo heppin að detta niður á og gera…

þetta er kertatjaki sem er gerður úr afgöngum af „útiflísalími“ sem átti að henda… Ég bara setti límið í dollu og aðra dollu í miðjuna svo það myndi myndast hola og lét þetta harðna…

kerti2

…finnst ykkur hann ekki bara vera fallega grófur? ég á sko örugglega eftir að gera fleiri svona!

kerti3

jæja ég hugsa að hér verði nú ekkert sett inn fyrr en eftir flutninga… -en hver veit 😉 sjáumst

Slide1

Ein athugasemd við “Bloggað í tómarúminu…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s