Mér áskotnaðist fyrir nokkru gamall kökudiskur sem er á snúningsfæti, en hann var á leiðinni í ruslið greyið. Glerið á honum var brotið og hann því orðinn frekar sjoppulegur.
…ég fór bara til þeirra hjá Íspan í Kópavogi og fékk þá til að skera til fyrir mig nýtt gler…
…pússaði svo burtu ryðið…
…prentaði út flotta vetrarmynd af húsinu okkar -eftir Gústa, undir glerið og útkoman er þessi líka flotti kökudiskur sem býður nú bara eftir bakkelsi…
…hér er svo samanburðarmynd…
vá, en skemmtilegt og flott!
Líkar viðLíkar við
Takk 🙂
Líkar viðLíkar við