…ó já því ég fékk mér nebblega litabók og liti, fyrir hluta af afmælispeningunum sem mamma og pabbi gáfu mér um daginn. Það er nú bara þannig að ekkert finnst mér eins róandi og að lita! -maður verður nú að róa sig á milli þess að henda dótinu sínu ofan í kassa…
Þessa líka flottu litabók keypti ég í Eymundsson, en það eru til nokkrar týpur og trélitina fékk ég í A4 -á 80% afslætti ekki slæmt það!!
…myndirnar eru svo fínlegar og fallegar, þannig að maður er góðan tíma að vinna hverja mynd…
…Frúin er svo sultuslök með litina sína…
Hér er sko full af spennandi verkefnum, sem gaman verður að fylla með litum…
…litum nú gult fyrir sól…
það er einmitt svo róandi og notalegt að lita, er að endur uppgötva það með litla gorminum mínum 🙂
Líkar viðLíkar við