Flokkur: handavinnan mín

  • Frúin hefur mikið verið að nota dúka síðustu dagana og það nýjasta er að hekla gamlar litlar dúllur á járnhringi. Það merkilega við það, þegar maður vill gera eitthvað sem manni finnst mjög sniðugt og áhugavert þá finnur maður ekki efniviðinn! Þannig er það nú þessa dagana ég bara finn ekki fleiri litla dúkadúllur ég…

  • Æi það er svo svakLega langt siðan að ég gaf mér tíma í blogg að ég bara verð að skella inn smá monti… í vetur er ég búin að vera í hönnunar- og tilraunasmiðju í Fab Lab, sem er nám á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og nú er komið „afkvæmi“…   Ég ákvað að tengja lokaverkefnið…

  • jabb Frúin fór eins og fyrr hefur verið getið á námskeið hjá Fablab og lærði þar listina að leika sér með tæknina… Nú þar sem títtnefnd Frú býr í gömlu fallegu húsi og á marga fallega gamla hluti, þar á meðal mörg falleg loftljós nú þá langaði hana að gera límmiða-rósettu í loftið… Þegar munstrið…

  • já hér eru sko heilu snjókornaskaflarnir -innandyra. Ég fór á námskeið hjá Fablab og lærði þar að gera snjókorn úr plexígleri… Sko bara allar stærðir!! Ég valdi mér að gera úr sandblásnu plexígleri þannig að kornin eru eins og þau séu hrímuð… Svo fannst mér platan sem varð eftir ekki síðra skraut, -en auðvitað gat…

  • …ó já því ég fékk mér nebblega litabók og liti, fyrir hluta af afmælispeningunum sem mamma og pabbi gáfu mér um daginn. Það er nú bara þannig að ekkert finnst mér eins róandi og að lita! -maður verður nú að róa sig á milli þess að henda dótinu sínu ofan í kassa… Þessa líka flottu…

  • …ljósaserían mín er hér á leiðinni niður í kassa og ég bara varð að smella mynd af henni. Hún er úr þæfðriull og svo saumaði ég gamaldags myndir á hana… ..og svo ein „gömul“ mynd af með ljósi inní… sjá betur hér… og hér

  • Frúin eins og svo margir aðrir hefur verið bissý við að búa til skraut fyrir páskana.  byrjað var á því að kíkja í geymsluna og sjá hvað leyndist þar í kössum 😉 Gömul egg voru dregin upp úr kössum og áttu að fá nýtt lúkk, einnig voru nokkur ný sem bættust í hópinn… …penslum var…

  • Ég eignaðist svakalega fallegan púða um jólin og þar sem myndin á honum er svo yndisleg,  langaði mig að skipta um og setja sviðaðar myndir á nokkur rafkerti heimilisins. Frúin fór því og grúskaði smá og fann það sem henni líkaði hvað best… Sjáið nú bara þennan dásemdarpúða, mér finnst hann æðislegur… …ég byrjaði á…

  • í dag ætla ég að segja ykkur frá leyndarmáli sem á að fara í jólapakka til lítillar ömmustelpu. Ég prjónaði sem sagt þennan sæta kjól á yngstu ömmuskottuna mína og mér finnst vagninn framan á toppa þetta allt saman… sko það á að vera prjónuð dúkka í vagninum en hún varð svo stór og klunnaleg…

  • Áfram heldur tilraunastarfsemin hjá Frúnni.  Nú komst hún yfir nokkra kringlótta glerplatta 😉 Svo sá konan fallega snjókornakransa úr pappír í Föndru á kynningarkvöldinu góða, sem Frúnni fannst passa svona líka akkúrat -heppin ha! Glerplattarnir sem mér voru gefnir eru í 2 stærðum, en ég notaðist við stærri týpuna… Pappírskransarnir er svakalega fallegir og úr…