Dúkadúllur í glugga…-fyrir 2 árum!!!

Frúin hefur mikið verið að nota dúka síðustu dagana og það nýjasta er að hekla gamlar litlar dúllur á járnhringi. Það merkilega við það, þegar maður vill gera eitthvað sem manni finnst mjög sniðugt og áhugavert þá finnur maður ekki efniviðinn! Þannig er það nú þessa dagana ég bara finn ekki fleiri litla dúkadúllur ég er búin að leita og leita en… jæja það hlítur að poppa upp einn daginn 😉

en ég leyfi ykkur að sjá það sem er komið…

Ég keypti tvær stærðir af hringjum, þetta eru minni hringirnir. Þessi dúkadúlla er gömul og farin að rakna smá upp.

hekl

Verkið gekk bara fljótt og vel… -það hentaði líka frúnni mjög vel 😉

hekl2

dinglandi dúlla…

hekl3

…frú bráðlát bara varð að taka mynd þó það væri ekki komin nema einn hringur og ekki búið að hengja hann upp…

hekl4

Njótum dagsins kveðja Gunna

2 athugasemdir við “Dúkadúllur í glugga…-fyrir 2 árum!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s