Eggjahljóð á heimilinu…

Frúin eins og svo margir aðrir hefur verið bissý við að búa til skraut fyrir páskana.  byrjað var á því að kíkja í geymsluna og sjá hvað leyndist þar í kössum 😉

1

Gömul egg voru dregin upp úr kössum og áttu að fá nýtt lúkk, einnig voru nokkur ný sem bættust í hópinn…

2

…penslum var dýft í allavegana liti og engu þar við sparað…

3

…fallegar myndir voru „rifnar“ niður og límdar á …

4

…svo var allavegana eggjum var stillt upp…

1a

…lítil sem stór…

5

 …og svo nokkur pinkulítil…

2a 63a

…og þetta egg, það var notað sem gjafaaskja undir smá pening, sem falleg fermingarstelpa fékk… ❤

4a

…en þetta bjútý uppáhaldsegg er ekki eftir mig, heldur hana mömmu mína, ég varð bara að hafa það með. það er einstakt eins og mamma ❤

8

Slide1

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s