Flokkur: ýmislegt

  • er mitt uppáhaldsblað og nú er komið út nóvemberblaðið og þar er aðeins farið að jóladúllast sem er líka mitt uppáhalds… ég ætla að  deila með ykkur smá sýnishorni úr blaðinu

  • Sumir dagar eru bara letidagar og á svoleiðis dögum á maður bara að njóta. Ég hitti á einn svoleiðis á sunnudaginn. Ég henti mér út í sólina í hengirúm sem er yndislegt að liggja í og bara slaka á…

  • Frá því að ég var lítil stelpa dreymdi mig um að eiga herbergi undir súð sá draumur blundar enn í mér…  við með gestaherbergi uppi á háalofti , undir súð, í húsinu okkar. það er voða kósý að leggjast þar t.d í rigningu og hlusta á regnið lemja þakið! Nú eða þegar það er leiðindar…

  • Ég tók upp nokkra stilki af Vínrabbabara úr garðinum mínum, en hann er rauðari sko rabbabarinn 😉 og gefur fallegri lit á hlaup og sýróp. Það er líka smart að blanda þessum „venjulega“ með svo maður fái aðeins meira af þessu góða hlaupi, því liturinn er það sterkur… Rabbabarasýróp ½ kíló af vinrabbabara 2-3 dl vatn…

  • Þegar ömmur eins og ég bjóða börnunum sinum í mat þá er nú stundum dregið fram sparistell,  sem stundum er komið með ættarsögu.  Ég er samt ekki að segja að ég sé með lifið í lúkunum yfir þvi að eitthvað brotni, nei það er frekar að foreldrarnir svitni þegar diskar fara á flug. Allavegana finnst…

  • Mig hefur alltaf langað í „dömulegt“ hjól og þegar ég rakst á þessar flottu myndir af svo sannalega rómatísku og dömulegu hjóli þá varð ég bara að deila því með ykkur.  Hnakkurinn er yndislegur…               …og sjáið þið hekluð handföngin með dúllulegum blómum… …og karfan svo fallega bólstruð og  þar…

  • Hver getur sofið af sér fallega sumarnótt? Að minnsta kosti átti ég erfitt með að slíta mig lausa frá fegurðinni sem geislar sólarinnar tendruðu á jónsmessunni… Ég tók smá gluggarúnt með myndavélina og endaði utandyra…

  • …já öllum heimilum er það nauðsynlegt að eiga góðar græjur. Frúin eignaðist eina svoleiðis á dögunum… já lítil og handhæg með allavegana skrúfbitum sem eiga svo sannalega eftir að nýtast konunni í framtíðinni En bíðið við hvað er nú þetta? Jabbb… það er rétt og þessi aukahlutur verður sko örugglega sá best nýtti… Það er…

  • Mig hefur langað til að útbúa mér sauma- og hobbýherbergi síðan við fluttum inn í húsið okkar. Svo sá ég um daginn auglýst tvö buffet sem mér fannst smellpassa inn í hugmyndina af herberginu, sem ég var búin að láta mig dreyma um…

  • …ónei hér eru sko engir sultardropar, bara sultudropar.  Í dag var frumraun Frúarinnar í að gera tómatasultu að hætti mömmu. Í þessa sultu notar maður græna tómata sem að eru látnir liggja í ediklegi yfir nótt… …áður en þer eru skrældir…. Edik, vatn, sykur og vanillustangir soðið upp… …á meðan tómatarnir eru sneiddir niður í…