Sumir dagar eru bara letidagar og á svoleiðis dögum á maður bara að njóta. Ég hitti á einn svoleiðis á sunnudaginn. Ég henti mér út í sólina í hengirúm sem er yndislegt að liggja í og bara slaka á…



Sumir dagar eru bara letidagar og á svoleiðis dögum á maður bara að njóta. Ég hitti á einn svoleiðis á sunnudaginn. Ég henti mér út í sólina í hengirúm sem er yndislegt að liggja í og bara slaka á…