Undir stiganum sem liggur upp á háaloft er skúmaskot sem ég hef verið að vandræðast með… þessa dagana er þarna reyndar geymt nýtt klósett og upphengikassi fyrir það. Ég vona nú svo sannalegs að það fari fljótlega á sinn stað. En ég datt í stuð að gera eitthvað fyrir þetta skot og hér er nýjasta útfærslan á því…