Sultardropar…

…ónei hér eru sko engir sultardropar, bara sultudropar.  Í dag var frumraun Frúarinnar í að gera tómatasultu að hætti mömmu. Í þessa sultu notar maður græna tómata sem að eru látnir liggja í ediklegi yfir nótt…

image

…áður en þer eru skrældir….

image

Edik, vatn, sykur og vanillustangir soðið upp…

image

…á meðan tómatarnir eru sneiddir niður í báta…

image

…þegar sykurlögurinn er orðinn að sýrópi…

image

…skellir maður þeim grænu útí og…

image

…lætur þá karamellast…

image

…svo puðar maður bara herlegheitunum í krukku. Ælovit ❤️

image

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s