Sauma-og hobbýherbergi.

Mig hefur langað til að útbúa mér sauma- og hobbýherbergi síðan við fluttum inn í húsið okkar. Svo sá ég um daginn auglýst tvö buffet sem mér fannst smellpassa inn í hugmyndina af herberginu, sem ég var búin að láta mig dreyma um…

2016-07-25 23.21.58
Buffetið var brúnmálað þegar við keyptum það, höldurnar voru skemmtilega á settar ýmist á hvolfi eða réttar…
image
hér er búið að mála annan skápinn hvítan…
image
…og höldurnar komnar á…
image
…tilbúin til brúks…
image
…ég ákvað að setja buffetin saman og búa til gott vinnuborð…
image
…fyrir ofan höldurnar setti ég flotta skiltahaldara, svo maður viti hvað er í þessum 30 skúffum sko…
image
smart, er haggi…
image
Þessi skápur verður brátt málaður hvítur…
image
þessir gömlu kjólar eru af mér og en mamma saumaði þá á mig…
image
Saumavélin reddý í verkin…
image
…borðar og…
image
…blúndur í röðum…
image
…tölur á öllum hæðum…
image
…nýja vinnuborðið á eftir að nýtast vel sem sníðaborð…
image
…oooohhh ég er svo sæl með nýja kósý sauma- og hobbýherbergið mitt…
image
…borðar, blúndur og útsaumsgarn í felum…
image
…ég er alveg að fíletta sko…
image
…þæginleg og rúmgóð geymsla…
image
…þennan líka flotta skrautborða og blúnduhaldara fékk ég í A4 fyrir nokkru síðan…
image
…skilrúmið verður fljótlega sprautað hvítt…
image
…blúndudúllerí…
image
Kósýskot…
image
…lovit…

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s