Barnadiskamálun…

Þegar ömmur eins og ég bjóða börnunum sinum í mat þá er nú stundum dregið fram sparistell,  sem stundum er komið með ættarsögu.  Ég er samt ekki að segja að ég sé með lifið í lúkunum yfir þvi að eitthvað brotni, nei það er frekar að foreldrarnir svitni þegar diskar fara á flug. Allavegana finnst mér það skipta máli þegar manni er boðið í mat, hvernig borðbúnaðurinn lítur út. Þó að maður sé tveggja ára þá finnst amk ömmunni ekkert réttlæta það maður fái 2.flokks borðbúnað….

66522BF8-1474-41D2-895F-BF629E283074
Amman fór til sænska frændans í Ikea og keypti nokkra fallega hvíta diska, í mátulegri stærð…
94BC739C-34D1-453C-AFDD-F1F662080E18
…fyrst er að teikna líflega krakka á diskana, ég nota spritt til að hreinsa diskana áður en ég teikna með porstulínspennanum…
9AA8CCB9-705E-4172-BE12-65E922589D82
…svo er að lita…
072B1B3F-3A8B-41A4-9143-4528F3780CA3
….og lita meira…
E4B584DA-BC5F-4427-92B1-1963CCEE6579
…þetta varð bara nokkuð líflegt hjá ömmunni….
A2B0DE64-B913-4F23-98C4-CDF4D23D7DEE
…búin með fjóra….

E5C01735-F490-41BD-A732-98CB1D03C8DBEDD17E87-7261-4471-896E-77FC46428885

DB5B7B0C-06BA-4243-BEA6-67D5AA802FFB
Amman bara nokkuð sátt og heldur að yngstu matargestirnir verði það lika….
IMG_0416
….en amman í no. 14 er svo mikil pera að hún er alltaf komin í næsta skref áður en því fyrra er lokið. Sumir kalla þetta hvatvísi….  en allavegana fannst mér vanta glös í stíl við nyju diskana. 
IMG_0417
…svo var teiknað…..
IMG_0419
….og málað…
IMG_0421
…en til að halla ekki á kynin þá er stelpa öðru megin og strákur hinu megin á glösunum…..

Hvernig líst ykkur nú á þetta?

slide1

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s