Þegar ömmur eins og ég bjóða börnunum sinum í mat þá er nú stundum dregið fram sparistell, sem stundum er komið með ættarsögu. Ég er samt ekki að segja að ég sé með lifið í lúkunum yfir þvi að eitthvað brotni, nei það er frekar að foreldrarnir svitni þegar diskar fara á flug. Allavegana finnst mér það skipta máli þegar manni er boðið í mat, hvernig borðbúnaðurinn lítur út. Þó að maður sé tveggja ára þá finnst amk ömmunni ekkert réttlæta það maður fái 2.flokks borðbúnað….











Hvernig líst ykkur nú á þetta?