Sumarkvöld í eldhúsinu…

Ég tók smá breytingaskeið í eldhúsinu í vikunni, setti m.a húsafilmu í einn gluggann. Sá gluggi er svona hálfgerður vandræðagemlingur þar sem hann er lægri en innréttinginn og lúkkar því ekki nóg og vel utan að séð… ég keypti mérkryddhillur í Ikea sem ég málaði hvítar nota sem skrauthillur…

20170728_225255
Horft inn í borðkrókinn…
20170728_225106
Blómin mín sem eru svo heppin að vera nálægt vaskinum fá vatn reglulega, hin vilja gleymast…
20170728_225032
Þessa flottu húsafilmu fékk ég í Bauhaus…

20170728_224914

20170728_224958
Kryddhillurnar úr Ikea eru notaðar undir Helgu Sigurðar. og Húsmæðrakverið góða….

20170728_225047

20170728_225005
Þessi húsafilma er góð lausn á að fela hæðamuninn á glugga og eldhúsinnréttingunni, utanað frá séð….

20170728_22485420170728_224846

20170728_224836
Platkerti sem gefur daufa og skemmtilega birtu á bakvið blómið…

20170728_22481020170728_22475520170728_22480220170728_225149slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s